Meira ađ segja líka "stćrsti jólasveinn í heimi."

Samar, í nyrstu héruđum Svíţjóđar, Noregs og Finnlands, ţökkuđu kćrlega fyrir sig ţegar Íslendingar fćrđu ţeim jólasveininn á silfurfati um miđja síđustu öld. 

Íslendingar fćrđu Löppum líka fjögur önnur dýrmćtustu atriđin í ađ lađa ferđamenn norđur úr öllu valdi. 

Á ţeim tíma trúđu evrópsk börn ţví ađ jólasveinninn ćtti heima á Íslandi og skrifuđu honum bréf í tugţúsundatali. 

Utanáskriftin var einföld og eđlileg í huga barnanna: "Jólasveinninn. Íslandi."  

Ađ sjálfsögđu. 

En Íslendingar litu á ţetta sem leiđinda vandamál. Blađafulltrúi Ríkisstjórnarinnar reyndi ađ svara börnunum, en komst ekki yfir nema lítiđ brot af staflanum. 

Ţví var ţessu vikiđ burtu, en ţörfin var áfram fyrir hendi og nú fóru börnin ađ skrifa Lappland í stađinn fyrir Ísland. 

Og í nyrstu héruđum Evrópu er búiđ ađ stimpla Lappland sem heimkynni jólasveinsins međ Rovianemi sem miđstöđ, sem grćđir á tá og fingri á ţeim rauđklćdda, allan tíma ársins, en ţó helst á veturna. 

Íslendingar töldu, og telja margir líklega enn, ađ fernt vćri ţađ versta, sem ţjóđin byggi viđ: Myrkur, kulda, ţögn og ósnortna náttúru. 

Fyrir 15 árum voru ferđamenn ađ vetrarlagi orđnir miklu fleiri í Lapplandi en allt áriđ á Íslandi. 

Ástćđan var ferföld: "Myrkur, kuldi, ţögn og ósnortin náttúra" og engin hćtta á neinni samkeppni frá Íslendingum, sem hafa ţrettán jólasveina, auk Lepps, Skrepps, Láps, Skráps, Grýlu, Leppalúđa, jólakattarins, álfa, trölla, álfadrottningar og álfakóngs, og eldfjöll og mikilfenglegt landslag í viđbót viđ heiđar, frosin heiđavötn, hreindýr og skóga á austanverđu landinu. 

Jólasveinavinsćldir í nyrđri hlutum Skandinavíu virđast eiga sér fá takmörk. 

Á landleiđ norđur Noreg fyrir tveimur áratugum var ákveđiđ ađ fara styttri leiđ norđur frá Tromsö međ ţví ađ taka ferju yfir einn fjörđinn. 

Ţetta var í júlílok og viti menn: Ţegar í land var komiđ blasti viđ, - ja, hvađ haldiđ ţiđ, - nema milli 5 og 10 metra há risastytta af eldrauđum jólasveini í fullum skrúđa međ áletruninni: "Stćrsti jólasveinn í heimi"!  

Nú erum viđ loks farnir ađ átta okkur á möguleikum til vetrarferđamennsku, en eitt er víst: 

Samarnir í Skandinavíu munu ekki afhenda okkur jólasveininn, sem ţeir hirtu af okkur fyrir rúmri hálfri öld. 


mbl.is Á meira en 40.000 jólasveina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rómantíkin: Hvít og lognblíđ jól. Tungliđ til bjargar.

Vinsćlasta jólalag allra tíma gćti veriđ lagiđ White Christmas međ Bing Crosby. Ađ minnsta kosti seldist ţađ langbest allra laga um miđja síđustu öld og sló öll met. 

Lagiđ bendir til ţess ađ í norđausturríkjum Bandaríkjanna hafi veriđ stćrsti markhópurinn fyrir texta af ţessu tagi og ţar veriđ ráđandi öfl í tónlistar- og skemmtanalífi.

Ţetta átti líka viđ um norđanverđa Evrópu. Krafan um hvít og lognblíđ jól var og er enn sterk. 

Í dimmasta mánuđi ársins munar mikiđ um birtuna, sem snjórinn gefur og ţess vegna er sudda- og rigningartíđ ekki í hávegum höfđ. 

En jafnvel ţótt ţađ sé alauđ jörđ eins og í júníbyrjun getur heiđskírt veđur međ mánaskini bjargađ miklu, ekki síst ţegar máninn er óvenjulega stór og bjartur. 

Sú varđ raunin í ferđ síđuhafa til Akureyrar í fyrradag og afar gefandi, ekki ađeins sem ljúf og einkar rómantísk upplifun, heldur einnig vonandi í afrakstrinum, sem var nýtt lag, innblásiđ af jóla- og áramótastemningunni, sem viđ sćkjumst svo mikiđ eftir. 

Reikna međ ađ setja tignarlegt tónlistarmyndband á facebook-síđu mína nú á eftir og sendi öllum nćr og fjćr hinar bestu jóla- og nýjárskveđjur frá okkur Helgu. 


mbl.is Tungliđ lýsti upp nćturmyrkriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"...eđa, - aktu eins og kona."

Hinn mikli munur á tíđni alvarlegra bílslysa hjá körlum var stundum reynt ađ skýra međ ţví, ađ karlar ćkju miklu meira en konur. 

En sá munur hefur minnkađ svo mikiđ, ađ hann einn er langt í frá ađ útskýra muninn á slysatíđninni og muninn á ţví hve miklu fleiri konur eru teknir ölvađir eđa fyrir umferđarlagabrot en karlar. 

Á leiđinni í gegnum Hvalfjarđargöng nýlega hafa tvívegis komiđ lúxusjeppar aftan ađ mér í gangamunnanum og pressađ stíft á ađ ekiđ vćri yfir 70 km/klst hámarkshrađa. 

Öđrum jeppanum var gefiđ inn og fariđ fram úr mér yfir heila línu. 

Báđir ţessir ökumenn óku á öđru hundrađinu og vel ţađ, ţannig ađ ţeir hurfu fljótt sjónum. 

Ţó mátti sjá snögga nauđhemlun skömmu áđur en ţeir komu ađ myndavélunum í göngunum, en síđan var allt gefiđ í botn á ný. 

Öđrum jeppanum var ekiđ svo hratt, ađ ţađ sést ekkert meira til hans eftir fyrstu myndavél. 

Í báđum tilfellunum komu bílar á móti, og auđvelt ađ ímynda sér ástandiđ í göngunum, ef ţeim er ekiđ á sömu lund. 

Ţađ tekur ađeins fimm mínútur ađ aka í gegnum ţessi göng á 70 km hrađa og vandséđ hvađan einstaka ökumönnum kemur sú vissa og sú brýna nauđsyn til ađ álykta sem svo, ađ ţau mörk séu sett ađ óţörfu. 

Fyrr í haust var stórum Landcruiser jeppa ekiđ á ofsahrađa í ţéttri umferđ ţannig ađ ökumađurinn var ađ spila rússneska rúllettu í hrađakstri á minnst 120-140 km hrađa eins og skíđamađur, sem sveiflar sér í gegnum hliđ í stórsvigi.

Niđurstađan er ekki sú, ađ ţessir ökumenn séu svona lélegir í ađ stjórna bíl, heldur hitt, ađ ţađ myndi stórauka öryggi í umferđinni ef ţeir "ćkju eins og konur."   


mbl.is Látiđ konuna um aksturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband