Afar erfitt ađ meta flugfélög og rađa ţeim á matslista.

Ekki verđur komiđ tölu á allar ţćr matskannanir á hinum fjölbreytilegu fyrirbćrum, sem eru í ţjóđlífinu. 

Á netinu má sjá ýmsa lista yfir ţađ besta eđa ţađ versta og orka margir ţeirra tvímćlis, ţótt ekki sé nema vegna forsendnanna, sem gefnar eru.

Sem dćmi má nefna lista yfir verstu flugfélög heims, ţar sem lággjaldaflugfélögin röđu sér röđ, ţar sem ţađ versta var númer eitt, ţađ nćstversta númer tvö o. s. frv. 

Ţegar litiđ var yfir uppgefnar forsendur kom í ljós ađ farmiđaverđiđ var ekki ţar á međal. 

En minni ţjónusta er ađ sjálfsögđu forsenda fyrir lágu verđi, ţannig ađ ţeir, sem hafa valiđ ađ fljúga međ ţessum flugfélögum, hafa tekiđ lágt fargjaldaverđ fram yfir önnur atriđi. 

Fyrir ţá, sem ţannig fljúga helst, eru ţví lággjaldaflugfélög bestu flugfélögin, ekki ţau verstu.  


mbl.is Öruggustu flugfélögin 2019
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband