Flestir Íslendingar vilja samt stóra bíla, helst "jeppa".

Ţegar litiđ er á sölutölur bíla í Danmörku og á Íslandi, kemur sláandi munur í ljós. 

Ár eftir ár er einhver minnstu og ódýrustu bílanna söluhćstur hjá Dönum, en hér á landi virđist sama ţótt salan sveiflist upp og niđur, hér rađa bílar í milliflokki, tvöfalt til ţrefalt dýrari en hjá Dönunum, sér í efstu sćtin. 

Ţannig var ţađ hér á landi á ţví herrans samdráttarári 2019. 

Og mest seldu og mest auglýstu bílarnir hér á landi verđa ađ vera međ stimpilinn "jeppi" á sér, jafnvel ţótt jeppaeiginleikar séu fjarri ţeim mörgum. 

En mest seldi bíllinn í Danmörku selst lítiđ hér, Peugeot 108, sem er í hópi allra minnstu bílanna, svo sem Toyota Aygo, sem framleiddir eru. 

Raunar eru Toyota Aygo, Peogeot 108 og Citroen C1 nokkurn veginn nákvćnlega sami bíllinn, jafn háir, langir og breiđir, nema hvađ ţeir hjá Peugeot höfđu útlit síns bíls ţannig, ađ hann sýndist stćrri en brćđurnir!


mbl.is Enn samdráttur í sölu nýrra bíla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband