Ekki hægt að lifa án baktería; þær eru fleiri á og í okkur en okkar eigin frumur.

Ofurtækni nútímans hefur valdið ákveðinni firringu gagnvart þeim aðstæðum, sem við erum sköpuð fyrir. Eitt fyrirbærið felst í óhjákvæmilegu sambýli okkar við bakteríur og veirur, eins og fyrirsögn þessa pistils ber með sér. 

Sumar bakteríurnar, svo sem í meltingarveginum, eru lífsnauðsynlegar, og allar hinar eru langflestar okkur til gagns og hluti af sköpunarverkinu, sem við erum hluti af. 

Af þessu leiðir, að sýkingar og farsóttir hafa verið, eru og verða fylgifiskar okkar alla tíð, svo lengi sem mannkynið byggir þetta land og þessa plánetu, sem nefnist jörð. 


mbl.is Við munum fá aftur svona faraldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband