28.12.2021 | 15:41
Forspáin, að geimurinn verði of lítill og rýmið þrætuefli, að rætast?
Hernaðarátök í geimnum og geimvarnaráætlun Reagans, oft kölluð stjörnustríðsáætlun, urðu að þrætuepli á Reykavíkurfundi Gorbatjofs og Reagans 1986.
Rætt var um að geimurinn væri að verða of lítill og að kapphlaup um rými, svo sem um lífsrýmið á dögum Hitlers, gæti hleypt geimstíði af stað.
Donald Trump vildi stofna sérstakan geimher Bandaríkjanna, sem gætu með því orðið drottnandi í sólkerfinu í krafti kjöorðsins "gerum Bandaríkin mikilfengleg á ný!".
Er ekki nóg af deiluefnum og hættu á stríðsátökum þótt sjálfur geimurinn bætist ekki við?
Eða mun forspáin um geimstríð verða að veruleika?
![]() |
Gervihnettir Musks valda usla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)