Til baka til 1950?

Nú lítur ekki vel út fyrir þorrablótum stóru og fjölmennu vegna veirunnar. 

Í fljótu bragði virðist þar með verið farið aftur fyrir sjötta áratuginn þegar þessi samkomusiður ruddi sér til rúms hér á landi. 

En það virðist augljóslega alrangt ef marka má þá miklu umferð og umsýslu með þorramat hjá einkaaðilum sem hefur þróast með áratuga reynslu og mun vonandi bjarga þorranum í horn. 


mbl.is Þorrabjór með taðreyktum langreyðar-eistum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. janúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband