23.11.2022 | 15:21
Yfirburðir stórveldis, 81-19, breyttust í ósigur: "Rallið ekki búið fyrr en það er búið"
Fáheyrðir yfirburðir knattspyrnustórveldisins Þýskalands í fyrri hálfleik gegn litla Japan, voru 81 prósent fyrri hálfleiks með boltann, en Japan aðeins 19%, hrundu í síðari hálfleik og tveir varamenn Japana snarsneru leiknum með því að skora tvö mörk og slátra snillingaliðinu.
Enn sannast orð bróður síðuhafa: "Rallið er ekki búið fyrr en það er búið."
![]() |
Japanir unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)