20.2.2022 | 12:19
Ráðamenn stórveldanna misstu tökin á atburðarásinni 1914. Hvað nú?
Forsætisráðherra Breta telur í dag að stórfellt stríð í aðsigi í Ukraínu, og það minnir á að forsætisráðherra Breta sagði í nýjársávarpi 1914 að vígbúnaðarkapphlaup þáverandi stórvelda væri "hreint brjálæði."
Margir töldu þetta hrein stóryrði en í ljós kom að Heimsstyrjöld hófst eftir að ráðamenn stórveldanna misstu tökin á atburðarásinni um sumarið.
Hvað nú?
![]() |
Skipað fyrir um allsherjar innrás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)