Aðkallandi "innviða"mál að slá í klárinn við hleðslustöðvarnar.

Líklega er skortur á hraðhleðslustöðvum helsti dragbítuinn í rafvæðingu bílaflotans.

Nú má að vísu sjá tvenns konar framkvæmdir í gangi sem eru dæmi um orkuskiptin, annars vegar hraðhleðslustöðvar á lóðum Húsasmiðjunnar og hins vegar lokun bensínstöðvar við Fellsmúla.

En betur má ef duga skal.  

Líkt og var á tímum mikillar fjölgunar eldneytisknúinna bíla  eftir 1950 er nú í gangi tilhneiging til stækkunar á hreyflum og orkugeymum rafbíla sem kallar eitt og sér á aukin afköst hreðslustöðva í viðbót við fjölgun bílanna.  


mbl.is Hraðhleðsla á lóðum Húsasmiðjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband