25.9.2022 | 16:09
Íslendingurinn: Þetta reddast, - látum á það reyna.
Buið er að kyrja aðalfrétt þessarar helgar dögum saman varðandi það að í aðsigi sé eins mikið fárviðri og hugsast getur með tilheyrandi rauðri viðvörun, sem er efsta mögulega stig.
Samt eru bílar fastir tugum saman á óveðurssvæðinu og hámarks útkall björgunarsveita í gangi.
Engu virðist skipta, þótt sagt sé að vegum sé lokað, samt er sama ástændið og ævinlega virðist vera þegar mestu illviðri ganga yfir landið.
![]() |
Fólk beðið um að vera ekki á ferli að óþörfu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.9.2022 | 00:17
Vaxandi tíðni áhlaupa með norðlægum vindum og miklum hita.
Á síðustu öld fylgdu kuldar og froest yfirleitt snörpum áhlaupum norðlægra vinda.
Þetta sýnist hafa breyst, og æ oftar fylgja miklir hitar og stormaregn norðanáhlaupum af ýmsu tagi eins og nýjasta áhlaupið ber glögglega með sér.
Í dag og kvöld, seint í september, hefur verið norðvestan átt á Dalatanga og hitinn farið upp í 24 stig!
![]() |
Búa sig undir óveður í ríflega 20 stiga hita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)