Rallið hjá Trump er ekki búið fyrr en það er búið.

Allur ferill Donalds Trumps hefur einkennst af miklu vanmati á styrk hans, og voru forkosningarnar 2016 engin undantekning.  

Þótt gefi á bátinn virðist hann hafa seinstakt lag á að koma tvíefldur til baka. 

Stór hluti af því er að halda nafninu ávallt inni í umræðunni. 

Með því tekst honum að beisla hinn sterka straum í bandarískum stjórnmálum, sem hefur klofið þjóðina í herðar niður. 


mbl.is Frambjóðandi Trumps tapaði meðal Repúblikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. október 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband