Ísland - Spánn 4 af 5; gríðarlegur munur á veðri.

Sex daga langri skreppiferð til Spánar á fund skyldfólks, sem hefur flust þangað búferlum, endaði með býsna algengu sýnishorni á þveim gríðalega mun, sem er á búsetuskilyrðum vegna veðurskilyrðinna einn. 

Brottfarardaginn var hitinn um frostmark á Reykjanesskaganum og bílar festust í ófærð á stofnbrautum 

Á sama tíma var logn og heiðríkja í Álicante og hitinn fór yfir 30 stig; að vísu hár októberhiti, en hitamismunurinn meira en 30 stig!

Það var enn logn, léttskýjað og hitinn í kringum 30 stig þegar farið var til Íslands, en heima beið okkar svo mikið hvassviðri að hliðarvindur með 22 metra vindi á sekúndu gerði það að verkum, sem og sjá má á tengdri frétt, að stefndi í að það truflaði flug tuga flugvéla gesta á Hringborð norðursins. 

Þarna er á ferðinni eitt einkenni hlýnandi loftslags, þar sem óvenju miklir og snarpir straumar hljýs lofts hefur neikvæð ástand hér á norðurslóðum.   


mbl.is Fraktflugvél gat ekki lent í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. október 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband