Þarf akstursgjöld sem miðast við breyttan bílaflota.

Tilkoma rafbíla breytir óhjákvæmilega samsetningu og notkun bílaflotans. Þetta mun kalla á breytingar, sem mun krefjast breytinga á rekstursumhverfi þeirra. 

Þær breytingar verða að byggjast á sanngirnissjónarmunum, til dæmis varðandi það losna við óréttlátar ívilnanir á borð við þær sem hafa ríkt fyrstu rafbílaárin. 

Í Noregi héldu menn fyrst að rafbílar yrðu að jafnaði bíll númer tvð hjá fjðlskyldunum, en raunin varð þveröfug. 

Opna þarf á þann möguleika að minni og umhverfisvænni verði bílar númer eitt, en hins vegar verði bíll númer 2 stærri bíll sem borgaði í samræmi við ekna kílómetra. 


mbl.is Rafbílaeigendur ekki greitt fyrir notkun á vegakerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband