Ekki hægt að leysa vandamál með því að nota áfram hugsunina, sem olli þeim.

Gott ef það var ekki hinn vísi maður Albert Einstein, sem sagði, að ekki væri hægt að bæta úr mistökum með því að notast áfram við þann hugsanagang sem olli þeim. 

Ástæða þess að talað er um að íslensk heimili og fyrirtæki og orkuskptin sjái fram á orkuskort liggur ljós fyrir: Stóriðja og orkufrek erlend fyrirtæki hafa í morg ár fengið svo mikinn forgang í notkun íslenskrar orku að hann hefur fært þeim yfir 80 prósent hennar. 

"Það er nefnilega vitlaust gefið" eins og Steinn Steinarr komst að orði, og þarf að stokka spilin upp á nýtt.  


mbl.is „Augljóst að þetta myndi ekki standast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. október 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband