Nú þegar standa launþegar frammi fyrir mikilli skerðingu kaupmáttar. Seðlabankastjóri lýsir yfir undrun yfir því ef þau dirfast að reyna að ná einhverju af þeirri miklu kjaraskerðingu, sem nú er í gangi.
Fyrir nokkrum árum náðust samningar sem fengu heitið Lífskjarasamningar.
Þeir reyndust skár en margir höfðu búist við, en spurningin er hvort aftur sé hægt að endurtaka svipaðan leik.
Eina landið sem brást við með launahækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)