10.11.2023 | 21:06
Íslandskortið segir mikið.
Nýjasta Íslandskortið af jarðskjálftum á landinu, núna eftir kvöldmat, segir meira en mörg orð, svo mjög litast það af grænum stjörnumerkjum, sem tákna skjálfta yfir þremur stigum á Richter, allt austur til Vestmannaeyja og norður í Hrútafjðrð, auk mikilar hrúgu vestur fyrir Faxaflóa og út á Reykjaneshrygg.
Mjög skýr merki um kvikugang til yfirborðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)