"Landnámið fyrir landnám" langtímaverkefni fræðimanna?

Það má alveg halda því fram, að þjóðhátíðin 1874 á "þúsund ára afmæli landnáms Íslands" hafi verið haldið á röngum tíma, og jafnvel á kolröngum tíma. 

Rannsóknir á ýmsum möguleikum þess að hér hafi verið byggð löngu fyrir 870 eru í raun varla komnar af byrjunarstigi ef ný og endurbætt tækni gefur tækifæri til að kafa betur og nánar ofan í þá merku fortíð, sem hér var "áður en sögur hófust."


mbl.is Leysa bandarískir vísindamenn ráðgátuna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband