Fróðlegt væri að sjá spárnar fyrir fyrri EM og HM mót hjá Íslendingum.

Sjá má í viðtengdri frétt á mbl.is hvernig spáð er um gengi Íslands á EM og HM í á næsta ári.

Síðuhafi er ekki fróður um slíkt en sýnist að líkurnar á að Ísland tryggi sér sæti í lokakeppninni séu 1 á móti 9. 

Gaman væri ef einhver fróður maður kannaði, hvenær svipaðar spár hafa litið út í aðdraganda fyrri stórmóta, og kynnti niðurstöðurnar. 


mbl.is Möguleikar Íslands sagðir rúm 5 prósent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband