Mikilvægi viðbúnaðar hlýtur að vaxa.

Að því gefnu að í hönd sé að fara bæði vaxandi og fjölbreyttari eldvirkni á næstu öldum, má ljóst vera að efla þarf rannsóknir og viðbúnað eins og kostur er til að fást við hið nýja ástand, sem hugsanlega á eftir að ríkja allt frá Eldey norðaustur til Þingvallavatns. 

Á þessu svæði er meginþorri íbúa og innviða landsins, svo að verkefnið er í senn stórbrotið og þjóðarnauðsyn. 


mbl.is Bæði kvikuvirkni og skjálftavirkni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband