23.12.2023 | 22:49
Órökrétt notkun á sögninni "að telja." Hólar, hæðir keppast við að telja sjálf sig.
Í viðtengdri frétt á mbl. segir, að hópur áhugafólks um íslenskst mál "telji" 50 þúsund manns.
Svona orðanotkun er orðin að plágu í nútímamáli, og talað um að stofnar dýra- og fugla "telji" svo og svo margar þúsundir fuglar.
Meira að segja er rætt um að dauðir hlutir eins og hús og hólar og hæðir "telji" tiltekinn fjðlda.
Mér finnst þetta gjörsamlega óþolandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 24.12.2023 kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)