"Fráleit spá" að rætast?

Í upphafi stríðsins sem nú geysar á Gasassvæðinu var því varpað fram, að hugsanlega gætu drápshlutfðllin milli stríðsaðila orðið 1 á móti 10, þ.e. að í hefndarskyni myndi það verða háð með svipuðum drápshutföllum og fyrri átök.  

Viðbrögðin við þessum vangaveltum urðu vantrú. Ísraelsmenn myndu ekki fara út í það að drepa 14 þúsund manns. 

En nú er að koma í ljós að þessi tilgáta var ekki aðeins rétt, heldur of varfærnisleg.  

Í upphafi lýsti Netanyahu því yfir sem grundvallar samlíkingu, að Hamasmenn væru "meindýr" sem bæri að útrýma. Svipuð viðhorf gagnvart Gyðingum lét Adolf Hitler í ljósi við upphaf Helfararinnar. 


mbl.is Segir marga mánuði eftir af stríðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband