16.2.2023 | 09:40
Tjörupækillinn verstur?
Athyglisvert fyrirbæri: Þegar jöklajeppamenn fara út af malbikaða vegakerfinu, stansa þeir, taka upp brúsa og þvo dekkin áður en lagt er í óbyggðirnar. Þetta er nauðsynlegt að gera til þess að dekkin ððlist sitt eðlilega grip í stað þess að vera sleip af tjörunni, sem veðst yfir dekkin og öll farartæki á gðtum borgarinnar.
Minnst hundrað brauta daga á hverjum vetri úðast tjörupækillinn, sem negldu dekkinn rífa upp úr malbikinu yfir farartækin, gera dekkin og göturnar sleipari og setja slikju á glugga og þurrkur.
Engar rannsóknir liggja að vísu fyrir um það, hvort örfáir dagar með raunveruleg not af nagladekkjum á hverjum vetri ná að vinna upp alla þá tugi eða hundrað daga, þar sem sömu nagladekkin minnka grip og hemlunargetu.
![]() |
45 tonn af sandi á stíga borgarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)