20.3.2023 | 11:20
Stefnir í verra græðgisástand en var fyrir covid.
Ekkert lát er á græðgisbylgjunni, sem knýr áfram svipað ófremdarástand í ferðaþjónustunni og sjá má á öðrum sviðum, svo sem í hrikalegum fyrirætlunum um margföldun virkjana og sjókvíaeldis.
Senn er liðinn áratugur síðan bryddað var upp á því að koma skikki á ferðamálin með því að kynna okkur reynslu annarra þjóða ens og Bandaríkjamana af þessum málum.
En slíkar vangaveltur voru snarlega kaffærðar og í staðinn vaðið áfram með æðibungugangi, sem nú hefur fengið nýjan byr í seglin.
![]() |
Óafturkræfar skemmdir á Mýrdalssandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)