Verktakar og verkbeiðendur sýna of oft mikla vanrækslu.

Burtséð frá því hvort aðstæður á Eldfellsvegi við Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum er, hefur um áraragðir verið plagsiður hér á landi að verktakar fá að vanrækja stórlega skyldur sínar um aðstæður fyrir ökumenn samkvæmt útboðslýsingum. 

Mörg dæmi eru um slíkt, en þegar málsatvik eru skoðuð nánar sést, að lagaskyldan um frágang og er á ábyrgð verkbeiðenda, sem oftast eru viðkomandi sveitarfélag eða Vegagerðin.  

Hér á þessari bloggsíðu hafa í gegnum árin verið rakin mörg einstök dæmi um þetta án þess að séð verði að bragarbót verði á.  

Einkum er vanræksla á merkingum sifellt að valda vandræðum. 

Í ofanálag draga tryggingarfélög oft lappirnar við að ganga frá málum sem skyldi. 


mbl.is Vara við að aka veginn í myrkri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband