Skipting kökunnar og stćrđ hennar.

Skipta má efnahagssviđinu, sem snýst um hagvöxt eđa minnkun í tvennt:  Annars vegar stćrđ kökunnar, sem til skipta er, og hins vegar skipting hennar. 

Um ţessar mundir ríkir sá fasi ţar sem togast er á um skiptingu kökunnar. 

Ţar stingur í augun munurinn á kjörum og ađstöđu ţeirra, sem minnst hafa á milli handanna, og ţar á međal er ungt fólk og tekjulágt fólk, sem verđbólgan bitnar verst á og verđur alltaf fyrst fyrir barđinu á vaxtahćkkunum af lánum.  

Ţađ er ţví of mikil einföldun ađ kenna neyslu og eyđslu eingöngu um vandamáliđ. 


mbl.is Gjörólík stađa miđađ viđ önnur lönd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband