Skipting kökunnar og stærð hennar.

Skipta má efnahagssviðinu, sem snýst um hagvöxt eða minnkun í tvennt:  Annars vegar stærð kökunnar, sem til skipta er, og hins vegar skipting hennar. 

Um þessar mundir ríkir sá fasi þar sem togast er á um skiptingu kökunnar. 

Þar stingur í augun munurinn á kjörum og aðstöðu þeirra, sem minnst hafa á milli handanna, og þar á meðal er ungt fólk og tekjulágt fólk, sem verðbólgan bitnar verst á og verður alltaf fyrst fyrir barðinu á vaxtahækkunum af lánum.  

Það er því of mikil einföldun að kenna neyslu og eyðslu eingöngu um vandamálið. 


mbl.is Gjörólík staða miðað við önnur lönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband