26.6.2023 | 11:05
Bjargaði Lukasjenko Pútin frá uppreisn í rússneska hernum?
Ein af mörgum kenningum, sem nú má sjá um uppreisn Wagner-liða, er sú, að ef Lukasjenko hefði ekki sett fram tillögu um taka við Prígósjín sem útlaga, hefði Pútín uppreisn innan hersins sennilega kostað Pútín völdin.
Raunar var það áfall fyrir myndugleika Pútíns að hann skyldi falla frá hörðum dómum yfir Wagner-liðum, en engu að síður urðu eftirmál uppreisnarinnar í heild mun minni en annars hefði getað orðið.
Augljóst veikleikamerki hjá Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)