Samanburðurinn við þorra þjóða heims stingur í augu.

Vandræðagangur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann þegar aðgerðir Íslendinga í hvalveiðimálum eru skoðaðar. Ef nýjasta ástandið hjá okkur er borið saman við þróunina í sambærilegum málum hjá þjóðum heims, er munurinn sláandi og varla okkur til mikils sóma. 

Og óvenjulegt hlýtur að teljast að þetta mál skuli rekið áfram af einum einstaklingi og með stórfelldu tapi þar að auki.   


mbl.is Ísland tekur „risastórt skref aftur á bak“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband