Verðbólgan vanmetin allt frá árinu 1942.

1942 gerðist það,  að vegna dæmalausrar þenslu í efnahagsmálum af völdum gríðarlegs stríðsgróða rauk verðbólgan í fyrsta sinn á fullveldistímanum upp í marga tugi prósenta. 

Ólafur var forseætisráðherra skammlífrar minnihlutastjórnar og formaður flokks með um 40 prósent atkvæða þetta ár, og sagði digurbarakalega, að engin ástæða væri að hafa áhyggjur af þessu; hægt væri að stöðva verðbólguna með einu pennastriki.  

Þetta reundust hláleg áhrinsorð, þvi að allt fram til þjóðarsáttar 1990 eða í tæpa hálfa öld, réðist ekkert við verðbólguna þrátt fyrir endalausar gengisfellingar og "kapphlaup verðlags og kaupgjalds."

Var Ólafi ítrekað strítt á ummælunum um "pennastrkið."

Á því herrans ári 2022 virðast menn ekkert hafa lært af þessu. 


mbl.is Verðbólgan hafi verið vanmetin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband