30.9.2023 | 12:01
RAX; alhliða gæðingur sem listamaður á heimsmælikvarða.
Óhætt er að segja að Ragnar Axelsson sé orðinn heimþekktur fyrir einstæðar myndir sínar, einkum myndirnar um hlýnun jarðar.
Hitt vita líklega færri, að hann er hreinn snillingur á fleiri sviðum ljósmyndunar, svo sem portrett mynda, þar sem honum tekst að gæða sáraeinföld viðfangsefni næstum ólýsanlegum töfrum.
Verk RAX á virtri sýningu í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)