21.1.2024 | 22:52
Mannslífið njóti vafans og hafi forgang.
Svipuö fyrirsögn og sú, sem er á þessum bloggpistli, var á pistli nú á dögunum. Skðmmu síðar varð hörmulegt dauðaslys í Grindavík.
Atvik í dag leiðir hugann að mismunandi ummælum og skoðunum um öryggismálin í Grindavík, sem meðal annars mátti heyra í útvarpi í dag.
Nefna má, þegar rætt er um úrlausn álitamála að eitt af atriðum í meðferð umhverfimála er það regla, að þegar um vafamál sé að ræða, skuli náttúran njóta vafans.
Mannauðinn má líta á sem hliðstæðu náttúrunnar hvað varðar forgang þegar vafi leikur á í mikilsverður málum.
Jörðin gaf sig í Grindavík: Mér dauðbrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)