22.1.2024 | 22:17
Sigkatlarnir sáust vel úr lofti fyrir þremur árum.
Á síðustu árum hafa komið í ljós merki um vaxandi jarðhita á tveimur stöðum á Vatnajökli, þar sem sést hefur úr lofti niður á heitt vatn á báðum stærstu eldstöðvunum, Bárðarbungu og Grímsvötnum undir tveimur opum á hvorri eldstóð.
Undir þessu svæði er annar af tveimur stærstu möttulstrókum jarðar, en hinn er undir Hawai.
Þar með má orða þetta þannig að möttulstrókurinn undir hinu eldvirka svæði á Íslandi, sé hinn stærsti á þurrlendi jarðar.
Nýjar gervihnattamyndir sýna tvo sigkatla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)