Málefni allrar þjóðarinnar. "Ég er Grindvíkingur."

Málefni Grindvíkinga snerta alla þjóðina og ber að leysa úr þeim samkvæmt þeirri hugsun og hafa reynsluna af úrvinnslu mála Vestmannaeyinga frá 1973 til notkunar í því efni. 

"Ich bin ein Berliner" sagði Kennedy Bandaríkjaforseti í Berlín þegar sú deila stóð sem hæst, og á sama hátt ættu allir Íslendingar að segja nú: Ég er Grindvíkingur.  


mbl.is Grindvíkingar fara fram á íbúafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband