Hraun rann alla leið til sjávar í Elliðavogi.

Húsfellsbruni er eitt af tíu stærstu hraunum á Íslandi.

Þegar hraun rann fyrir nokkur þúsundum ára alla leið til sjávar í botni Elliðavogs urðu Rauðhólarnir til sem gervigígar við það að hraunið komst í snertingu við vatn.

Hraunið í Elliðaárdal ætti að njóta álits sem merkilegt náttúruvætti, en hart er sótt að því með alltof mikilli skógrækt. 

Hvorki Reykjavíkurflugvðllur né Keflavíkur eru í hættu vegna hraunstrauma, en þó er nú staðið í kostnaðarsðmum undirbúningi fyrir stóran nýjan flugvðll á hraunflákunum suður af Straumsvík. 


mbl.is Hraun úr Húsfellsbruna gæti farið enn lengra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband