28.10.2024 | 23:57
Dæmin um leiftursóknir enskunnar hrúgast upp. "Standardinn á levelinum".
Síbylja enskunnar á hendur íslenskunni er svo yfirgengileg, að það fer að verða tilefni til að birta dagleg dæmi um slíkt. Sunm virðast þannig að viðkomandi Íslendingi nægir ekki að nota eitt enskt orð til að túlka fyrirbæri, heldur verður hið gðfuga ofurtungumál að birtast í mörgum orðum í stað eins. Í kvöld sagði íslenskur íþróttamaður frá kynnum sínum af erlendu íþróttafélagi þannig og það oftar en einu sin Ég vildi skonða standardinn af levelnum.
Bloggar | Breytt 29.10.2024 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)