"...engin samstaða er í ríksisstjórninni um lausnir..."

Ofangreind orð mælti Hermann Jónasson þáverandi forsætisráðherra eftir árangurslausa heimsókn sína á ASí þing síðla árs 1958.

Ríkisstjórn Hermanns var þriggja flokka stjórn og ónýt kjördæmaskipan og efnahagsmál virtust óleysanlegar hindranir.  

Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands hafði að baki þrjátíu ára feril sem ráðherra, þingmaður og bankastjóri og notaði þá reynslu til að finna farsællega lausn fyfir minnihlutastjórn Alþýðuflokksin sem leiddi af sér nýja kjördæmaskipan og umbyltingu í efnahagsmálum, sem fékk heitið Viðreisn og þrettán ára valdasetu Viðreisnarstjórnarinnar. 

1979 var annað afbrigði af þessari lausn reynt og sat út kjðrtímabilið.  


Bloggfærslur 9. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband