Framsókn hefur oft haft yfir öflugu mannvali að ráða utan og innan þings.

Frá upphafi Framsóknar 1916 hafa oft verið öflugir málafylgjumenn innan raða flokksins. Færð hafa verið rök að því að Jónas Jónsson frá Hriflu hafi verið áhrifamesti stjórnmálamaður 20. aldarinnar. 

Þótt hann væri formaður Framsóknarflokksins allt til 1944 var hann aldrei ráðherra eftir  1930.  

Það er ekki frágangssök þótt kandidatar til valda í flokkum séu utan þings eitt dæmi var þegar Þorsteinn Pálsson var ekki ráðherra og staðið var í vandræðum undir heitinu "stól handa Steina".

Lilja Alfreðdóttir er varaformaður flokksins og Villum og Ásmundur Einar hafa staðið sig vel í ráðherraembættum.  

,

 


Bloggfærslur 4. desember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband