29.3.2024 | 22:56
Lengri og bjartari dagar farnir að hafa áhrif.
Í gær ku hafa skinið sól í Reykjavík í meira en tólf klukkustundir og verið jafnvel sett landsmet í sólskini í mars.
Svona löng sólskinslota hefur drjúg áhrif á dædursveifluna, sem getur farið að gera sig líklega til að nálgast tveggja stafa tölu, ekki síst þegar áhrif Esjunnar á vindinn hjálpaar til.
Heildarsveiflan á landinu verður jafnvel enn meiri og Siglfirðingar í skíðaham urðu fyrir barðinu á því.
![]() |
12 gráða frost og tæplega 7 gráða hiti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)