7.4.2024 | 09:24
Þriggja áratuga sleifarlag.
Eftir fern mannskæð snjóflóð á árunum 1994 til 1995 mátti ljóst vera að um algert gjaldþrot í þessum málum var að ræða. Var þá loksins stofnaður Ofanflóðasjóður til að koma málum í lag.
Núna, þremur áratugum síðar, hefur þessi sjóður misst af stórum hluta framlaganna, sem honum voru upphaflega ætluð, ofanflóð féllu að nýju á Flateyri, Seyðisfirði og í Neskaupstað, og enn þarf að beita rýmingum til varnar í óviðunandi aðstæðum.
Og í Grindavík hefur sleifarlegið við úrlausn mála staðið í fimm mánuði, íbúunum til mikils ama.
![]() |
Rýming líklega í gildi fram á mánudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)