Stöðnuð keppni í ljósastjórn og aukaatriðum í stað sönglaga. Hera stóð sig vel.

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva bar lengi vel nafn með rentu en hin síðari ár hefur hallast á varðandi það að framleiða melódísk lög og gera flutning tónlistarinnar í staðinn að eins konar keppni tæknimannanna. 

Fallegum og ljóðrænum lögum hefur fækkað jafnt og þétt og einhæfur högghamarstaktur er stundum í mörgum lögum í röð.  

Hera Björk Þórhallsdóttir stóð sig óaðfinnanlega við að flytja framlag Íslands en að mati skrifanda bloggsíðunnar er keppnin steingeld. 


mbl.is Hera komst ekki áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband