Myndun þéttbýlis á vanhugsuðum stöðum skapar vá, sem áður var óþekkt.

Það er athyglisvert, að forsendan fyrir því að þeir tugir Íslendinga, sem fórust í ofanflóðum á öldinni, sem leið, var sú, að reist var þéttbýli á stöðum og svæðum þar sem flóð höfðu áður fallið, á áður óbyggð svæði.  

Varnaðarorð Æorvaldar Æórðarsonar vegna annarrar náttúruvár, svo sem vegna eldvirkni, eiga almennt við, hvort sem drápstól náttúrunnar eru við frostmark eða allt að þúsund stiga heit. 

 


mbl.is „Sérhagsmunagæsla að tröllríða öllu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband