Amerísk bylting fyrst, síđan japönsk, nú kínversk, - og sú stćrsta?

Á dýrđardögum Ford T, var meira en helmingur allra bíla í heimiuum af ţeirri gerđ og bílarnir á Íslandi báru ţess vitn ţannig ađ á sjötta áratugnum var helmingur bíla á Íslandi Willys jeppar. 

1966 hreiddist japönsk bylting út um heiminn, líka til Íslands. 

Nú eru flest íslensku bilaumbođiđ farin ađ flytja kínverska bíla inn, enda eru Kínverjar langstćrsta bílaframleiđendaţjóđ heims. 


mbl.is Hefja sölu á Xpeng á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband