Umhugsunarefni við gerð annarra Hvalfjarðarganga?

Umferðin um Hvalfjarðargöngin hefur fyrir miklu meiri en menn óraði fyrir og þess vegna orðið tímabært að flýta gerð viðbótarganga. 

Við gerð slíkra ganga mætti vel huga að því að auk þess að einstefna væri í sitt hvora átt í gömlu göngunum og hinum nýju, auk þess að hin nýju yrðu það vegleg, að hægt væri að hafa þar sérstaka akrein fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 

Þegar síðuskrifari fór á rafreiðhjóli frá Akureyri til Reykjavíkur 2015 munaði svo sannarlega mikið um þá 40 auka kílómetra, sem þurfti að hjóla í vonskuveðri fyrir Hvalfjörðinn. 


mbl.is Hjólreiðarmönnum refsað með skömm á leið upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband