Enn meiri sveiflur en í forsetakosningunum.

Sveiflurnar í fylgi stjórnmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun eru svo miklar, að flestir grípa andann á lofti við að frétta af þeim.  

Þetta er orðið dálítið mikið af því góða, algert afhroð Vinstri grænna, himinskautafylgi Samfylkingar og gott fylgi Miðflokksins. 

Meginlínurnar sýna það, að þingmannafjöldinn á Alþingi virðist vera úr samhengi við raunfylgið og kannski kominn tími á stjórnarslit og nýjar kosningar.


mbl.is Vinstri græn gjalda afhroð í nýrri könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband