4.6.2024 | 21:47
Kvennalandsliðið í fótbolta rak smiðshöggið á ljóma forsetakjörsins.
Það er ánægjulegt að sitja við sjónvarpið aftur og aftur og njóta framgangs kvennalandsliða okkar.
Í kvöld heiðruðu landsliðskonurnar komandi forseta, sem var á leiknum í fylgd með manni sínum og Guðna forseta.
Og klúturinn góði var viðeigandi í köldum vindinum.
Margfaldlega til hamingju, Ísland!
Tómas setur upp klút til heiðurs Höllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)