Öryggi jarðvarmans er stórt þjóðaröryggismál, sem tafist hefur í 40 ár.

Fyrir um fjórum áratugum var Axel Bjðrnssonn, einn þeirra jarðfræðinga, sem mests fjallaði um Kröflueldana, sem þá var að ljúka, fenginn til þess að athuga áhrif hugsanlegra jarðelda á Reykjanesskaga og gera tillögur um viðbrögð við þeim.   

Niðurstaðað varð að sjálfsögðu mikil hrollvekja, einkum svæðinu frá Hafnarfirði og norður úr, og var í fyrstu ákveðið að láta þennan nyrðri hluta eiga sig um sinn. 

Fljótlega fór á sömu leið með afganginn.  

Það eru því góðar fréttir að loksins núna skuli þráðurinn verið tekinn upp að nýju og í ljósi reynslunnar staðið við það framkvæm þetta stóra þjóðaröryggismál. 


mbl.is Algert heitavatnsleysi ólíklegt þótt gjósi hjá Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband