Trump telur guðlega forsjá halda yfir sér verndarhendi.

Þegar sótt var að Donald Trump hér um árið til þess að dæma hann frá embætti af þinginu safnaði hann tuttugu kirkjuhöfðingjum að sér í Hvíta húsið til þess að fá hjá þeim sérstaka trúarlega vernd. 

Hin mikla heppni Trump nú rímar fullkomlega við þetta og sýnist ætla að gefa honum byr í segln í komandi kosningabaráttu. Sjálfur mun Trump áfram telja sig goðum líkan og tilsvörin verða eftir því. 

Hann er ekki fyrstur til þess. Þegar gerð var skotárás á Ronald Treagan spurði Nancy hann hvað hefði gerst. 

"Ég gleymdi að beygja mig" sagði forsetinn, en það var reyndar sama tilsvar og hjá Joe Louis þegar Rocky Mardiano rotaði hann í hringnum um þremur áratugu fyrr.  


mbl.is Blóði drifin saga banatilræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband