Haraldur Sigurðsson býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu.

Fáir, ef nokkrir eldfjallafræðingar íslenskir búa yfir jafn víðtækri og yfirgripsmikilli þekkingu úr öllum heimsálfum og frá meira en hálfri öld en Haraldur Sigurðsson. 

Það er því full ástæða til þess að gefa gaum að því sem þessi merki fræðimaður hefur til málanna að leggja á sérsviði sínu. 


mbl.is Erfiðara að vernda Bláa lónið í nýju gosi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband