21.7.2024 | 23:04
Endurmat á mörgum forsetum tekur oft mörg ár.
Margir væntu ekki mikiks af Harry S. Truman þegar fráfall Franklin Delano Roosevelt skolaði hinum nær óþekkta vefnaðarvörukaupmanni frá Missouri í forsetastólinn.
Þegar árin liðu breyttist mat margra sagnfræðinga hins vegar hins vegar og flestir þeirra hafa raðað Truman talsvert ofar síðan í svona mati sínu í samanburði á forsetum.
Ljómi Kennedys hefur fölnað jafnframt því sem Johnson arftaki hans hefur hlotið endurmat fyrir þær miklu réttarbætur hans á mannréttindasviðinu höfðu.
Lofar Biden en lýsir ekki yfir stuðningi við Harris | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 22.7.2024 kl. 08:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)