24.8.2024 | 13:54
"Ekki missa af..." Eitt lúmskasta böl nútímans.
Gréta Salóme ræðir á áhugaverðan hátt um um böl, sem hefur heltekið þjoðina síðustu ár í þeim mæli, að jafna má við farsótt. Þetta eru aðeins þrjú orð, sem þulin eru í síbylju í fjðlmiðlum til að heltaka þá, sem heyra þau.
Einna verst haldnir eru dagskrárþulir og þeir sem kynna efni í ljósvakamiðlum, sem hafa smám saman neyðst til að auglýsa sjálfir eð engeinn megi missa af þeim sjálfum. Slík skyldusjálfhælni var óþekkt þar til fyrir nokkrum árum.
Fyrirskipunin um ekki megi missa af neinu í smáu og stóru er dæmi um þá frekju og pressu sem knýr áfram sjúklegt neysluæði okkar tíma.
Óttaðist stöðugt að vera að missa af einhverju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)