Aðferð Trumps virðist svínvirka.

Svo er að sjá sem sú aðferð að efna til tilhæfulaustrar ófrægingarherferðar á hendur innflytjendum á borð við þá, sem búa í bandarísku borginni Springfield, hafi fyrir bragðið orðið heimsþekkt. 

Trump hefur áður beitt svipuðum aðferðum og svona árangur gæti orðið til þess að kosningabaráttan nú geti orðið jafn svæsin og jafnvel svæsnari en sú síðasta. Vonandi fer þetta þó ekki þannig


mbl.is Sprengjuhótanir í skólum vegna falskra ummæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. september 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband